Hvað við gerum

Project Sourcing

Ný verkefni

Við metum jarðfræðilegar aðstæður, kortleggjum staðsetningar, athugum afkastagetu rafmagnsnets og tengjumst helstu hagsmunaraðilum. VIð lítum á verkefni þar sem til eru auðlindir þar sem vatn er á bilinu 70-150°C.

 Evaluation & Qualification

Mat og hæfni

Við staðfestum horfur okkar með því að framkvæma ýmsar jarðeðlisfræðilega or jarðefnafræðilegar kannanir í nánu samstarfi við alþjóðlegt jarðvísindateymi okkar. Síðan stefnum við að því að undirrita lóðasamninga og fá önnur staðbundin leyfi.

Execution

Framkvæmd

Okkar verkefnastjórnunarteymi stýrir framgangi verkefna samhliða leyfisumsóknum, undirbúiningi svæða, yfirliti tæknimála og fleira. Við vinnum mjög náið með samstarfsaðilum okkar á hverjum stað til að auðvelda hvert verkefni. Það er mikilvægt fyrir okkar að okkar samstarfsfólk búi yfir þekkingu til þess að þróa verkefni á sínu sérsviði.

Náðu þér í VR gleraugu og komdu með okkur á Flúðir í gagnvirka ferð um fyrstu virkun okkar.

logo

Katrínartún 2, 17th floor, 105 Reykjavík
info@varmaorka.is
500817-1430

logologo