Hvað við gerum
Ný verkefni
Við metum jarðfræðilegar aðstæður, kortleggjum staðsetningar, athugum flutningskerfi raforku og tengjumst helstu hagsmunaraðilum. Við skoðum verkefni þar sem jarðhiti er á bilinu 100-180°C.
Mat á forsendum
Við staðfestum tækifæri með því að framkvæma jarðfræði-, jarðeðlisfræði- og jarðefnafræðilegar rannsóknir í nánu samstarfi við jarðvísindateymi okkar. Síðan sækum við um og fáum öll tilskilin leyfi.
Framkvæmd
Okkar stjórnunarteymi leiðir framgang verkefna samhliða leyfisumsóknum, undirbúningi svæða, yfirsýn tæknimála og fleira. Við vinnum mjög náið með samstarfsaðilum okkar á hverjum stað. Starfsfólk okkar býr yfir þekkingu sem mótar sérþekkingu á sviði jarðvarma og nýsköpunar.