Um okkur

Okkar sýn
Við útvegum hreina og endurnýjanlega jarðvarmaorka á sama tíma og við styðjum við staðbundna atvinnusköpun og minnkum álag á orkudreifikerfið.
Hlutverk
Varmaorka þróar og rekur sjálfbæra, smáa jarðvarma orkugjafa, í nánu samstarfi við heimabyggð á Íslandi.
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni
Framtíðarsýn Varmaorku styður einnig við alþjóðleg sjálfbærnimarkmið Sameinuðu Þjóðanna
Ódýr og hrein orka
Varmaorka mun framleiða raforku úr jarðvarma, sem er hrein, endurnýjanleg auðlind, á sjálfbæran og umhverfisvænan máta.
Góð atvinna og hagvöxtur
Varmaorka mun veita bæði háskólamenntuðu og tæknimenntuðu fólki atvinnu á uppbyggingartíma, og tæknimenntuðu fólki til langframa. Þá munu verkefni Varmaorku stuðla að hagvexti, enda óumdeilt að framleiðsla raforku ýtir undir hagvöxt.
Nýsköpun og uppbygging
Verkefnin eru uppbyggingarverkefni enda markmiðið að þróa og byggja fleiri jarðvarmavirkjanir sem munu styðja við aðra atvinnusköpun.
Sjálfbærar borgir og samfélög
Með framleiðslu raforku í heimabyggð er stuðlað að sjálfbæru samfélagi. Svæðin munu í minna mæli þurfa að reiða sig á aðflutta orku. Þetta dregur úr álagi á dreifikerfi raforku í landinu og stuðlar að staðbundinni nýtingu.
Teymið okkar er býr yfir fjölbreyttri reynslu og þekkingu sem nýtist vel í okkar störfum.

Ragnar Sær Ragnarsson
Forstöðumaður viðskiptaþróunar

Anders Bäckström
Framkvæmdastjóri til bráðabirgða

Ívar Helgason
Verkefnastjóri Virkjana

Hjörleifur Þór Steingrímsson
Tæknilegur sérfræðingur

Hermann Baldursson
Fjármálastjóri

Jón Örn Jónsson
Project Manager

Dario Ingi Di Rienzo
Geologist
Samvinna

Varmaorka vinnur náið með einum af sínum stærsta og virkasta hlutafa, Baseload Capital í Svíþjóð. Félagið notar varmavirkjanir um allan heim og styður við okkar starfsemi með fjármögnun, markaðsrannsóknum og tækniþekkingu.