Varmaorka Hero
varmaorka icon

Varmaorka - Umhverfisvæn varmaver

Við bjóðum upp á hraða þróun og uppsetningu nýrra virkjana

Þetta er Varmaorka

Af hverju?

Baráttan við loftslagsbreytingar af mannavöldum er mikilvægasta viðfangsefnið í umhverfismálum. Helstu orsakir loftslagsbreytinga er aukning gróðurhúsalofttegunda í lofthjúpi jarðar. Varmaorka vill taka þátt í þessari baráttu af krafti.

Hvernig?

Til að snúa við blaðinu þurfum við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stuðla að aukinni kolefnisbindingu. Leiðin til þess að draga úr losun CO2 felst í því að minnka notkun jarðefnaeldsneytis og nota endurnýjanlega orku.

Með hverju?

Varmaorka notar fullþróaða og sannreynda tækni sem notar umframvarma til þess að framleiða rafmagn. Framtíð sjálfbærni er varmaorka.

Hvernig virka varmaver?

Varmaorka er endurnýjanleg orka sem er virkjuð frá fyrirliggjandi hitagjöfum, svo sem jarðhita og iðnaðarúrgangshita. Ólíkt vind- og sólarorku getur hitauppstreymi veitt stöðuga raforku, óháð veðri eða tíma dags.

Virkjanirnar okkar gera meira ena að framleiða rafmagn, þær eru einnig htaveitur. Að auki er hægt að sía út steinefni eins og litíum og kísil úr heta vatning og selja með hagnað. Ný tækni gerir okkur kleyft að nýta fjölbreytta varmagjafa, samþætt nálgun mun breyta því hvernig við byggum virkjanir okkar.

Verkefni

Fréttir

logo

Katrínartún 2, 17th floor, 105 Reykjavík
info@varmaorka.is
500817-1430

logologo